Útgefið efni

Minningar og smáatriði hversdagsins fléttast saman í áhrifamikla frásögn þar sem húmor og tregi, barnsleg undrun og tilvistarleg þreyta mætast

Af himnum ofan er safn smásagna, ævintýri þar sem hið ómögulega getur gerst, – og gerist.

Björt mey og hrein er saga úr Reykjavíkurlífi nútímans. Saga um ungt fólk sem sækir skemmtistaðina, bæði til þess að láta sjá sig og sjá aðra, finna förunauta, hvort sem tjalda skal til einnar nætur eða frambúðar.

Um Dvergtré

Eigandi Dvergtrés er Guðbergur Aðalsteinsson.

Hann er fæddur á Vatnsleysuströnd árið 1953. Hann hefur áður sent frá sér skáldsögu, smásögusafn, barnasögu, ljóð og dægurlagatexta.

Panta bókina

Fylltu út formið hér til hliðar til að panta nýju bókina Þú kemst ekki nær.

Bókin kostar X.XXX kr. og verður send á heimili kaupanda.